![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is017.png)
Samskipan
Hægt er að stilla mismunandi valkosti
símans. Verið getur að þú fáir þessar
stillingar sem stillingaskilaboð frá
þjónustuveitunni.
Sjá
„Stillingaþjónusta“, bls. 37.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samskipan
og úr eftirfarandi:
Sjálfgefnar stillingar — til að skoða
hvaða þjónustuveitur eru vistaðar í
símanum og velja eina þeirra sem
sjálfgefna
Sjálfg. á í öllum forr. — til að virkja
sjálfgefna stillingu fyrir studd forrit
Helsti aðgangsstaður — til að skoða
vistaða aðgangsstaði
Tengjast þjón.síðu — til að hlaða niður
stillingum frá þjónustuveitunni
Still. f. stjórn. tækis — til að leyfa eða
leyfa ekki móttöku
hugbúnaðaruppfærslna fyrir símann. Það
fer eftir símanum hvort hægt er að velja
þennan valkost.
Sjá
„Hugbúnaðaruppfærsla með
ljósvakaboðum“, bls. 37.
Eigin stillingar — til að bæta handvirkt
við nýjum einkaáskriftum fyrir ýmsar
þjónustur og til að virkja þær eða eyða. Til
að bæta við nýrri áskrift velurðu
Bæta
við
eða
Valkostir
>
Bæta við nýjum
.
Veldu þjónustugerðina og færðu inn
nauðsynlegar breytur. Til að virkja
reikning velurðu hann og svo
Valkostir
>
Virkja
.
Gerðu símann að þínum 17
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is018.png)
Viltu tala, spjalla eða senda
eru grundvallaratriði í
farsímum.