Virkur biðskjár
Á virkum biðskjá birtist listi yfir tiltekna
valkosti símans og upplýsingar sem hægt
er að opna beint.
Til að kveikja eða slökkva á virkum biðskjá
skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Skjástillingar
>
Virkur biðskjár
>
Virkur biðskjár
.
Í virkum biðskjá flettirðu upp eða niður til
að skoða listann og velur
Velja
eða
Skoða
. Örvarnar gefa til kynna að nánari
upplýsingar séu í boði. Leiðsögn er
stöðvuð með því að velja
Hætta
.
Til að skipuleggja og breyta virkum
biðskjá skaltu velja
Valkostir
og á milli
mögulegra valkosta.
10 Gerðu símann að þínum