![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is010.png)
Kveikt og slökkt á símanum
Kveikt og slökkt er á símanum með því að
halda rofanum inni.
Ef beðið er um PIN-númer skaltu slá það
inn (það birtist sem ****).
Ef síminn biður um tíma og dagsetningu
skaltu slá inn staðartíma, velja viðeigandi
tímabelti miðað við Greenwich
staðartíma (GMT) og færa svo inn
dagsetningu.
Sjá „Dagsetning og
tími“, bls. 34.
Þegar kveikt er á símanum í fyrsta skipti
getur verið að beðið sé um að hlaða inn
stillingum frá símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni (sérþjónusta). Nánari
upplýsingar er að finna í
Tengjast
þjón.síðu
. Sjá
„Samskipan“
á bls.
17
og
„Stillingaþjónusta“
á bls.
37
.