![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is006.png)
SIM-kort og rafhlaða sett í
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja
hleðslutækið áður en rafhlaðan er
fjarlægð.
Þessi sími er ætlað til notkunar með
BL-4U rafhlöðu. Notaðu alltaf samþykktar
rafhlöður frá Nokia.
Sjá „Leiðbeiningar um
sannprófun á rafhlöðum frá
Nokia“, bls. 40.
SIM-kortið og snertur þess geta hæglega
skemmst ef kortið rispast eða bognar. Því
þarf að fara varlega með kortið þegar það
er sett í eða tekið úr.
1 Ýttu á sleppitakkann og opnaðu
bakhliðina. Fjarlægðu rafhlöðuna.
2 Lokaðu SIM-kortafestingunni. Settu
SIM-kortið í þannig að snerturnar snúi
niður í festingunni. Lokaðu SIM-
kortafestingunni.
3 Gættu að snertum rafhlöðunnar og
settu rafhlöðuna í. Settu bakhliðina
aftur á sinn stað.
6
Gerðu símann að þínum