![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is025.png)
Gallerí
Þú getur stjórnað myndum,
hreyfimyndum, hljóðskrám, þemum,
grafík, tónum, upptökum og mótteknum
skrám. Skrárnar eru vistaðar í minni
símans eða á minniskortinu sem fylgir og
hægt er að raða þeim í möppur.
Síminn inniheldur opnunarlyklakerfi til
varnar aðfengnu efni. Ætíð skal kanna
afhendingarskilmála alls efnis og
opnunarlykla áður en það er sótt þar sem
það getur verið háð greiðslu.