![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is026.png)
Samnýting mynda og myndskeiða á
netinu
Samnýttu myndir og myndskeið með
samhæfri efnisþjónustu á netinu.
Til þess að geta samnýtt efni á netinu
þarftu að gerast áskrifandi að
efnisþjónustu.
Veldu skrá úr Gallerí og
Valkostir
>
Senda
>
Hlaða upp á vef
til að hlaða
mynd eða myndskeiði upp hjá
efnisþjónustu á netinu.
Nánari upplýsingar um samnýtingu á
netinu og samhæfar þjónustuveitur er að
finna á þjónustusíðum Nokia eða á
vefsvæði Nokia í heimalandi þínu.
Viltu slappa af í lok dags? Þú
getur flutt uppáhalds lögin
þín og MP3-skrárnar inn í
tónlistarspilara símans.