![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is028.png)
Útvarp
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það
sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft
höfuðtól eða aukahlutur þarf að vera
tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka
rétt.
Viðvörun:
Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum
hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal
halda tækinu nálægt eyranu þegar
hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur
getur verið mjög mikill.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Útvarp
.
Til að stilla hljóðstyrkinn velurðu
Valkostir
>
Hljóðstyrkur
.
Til að nota myndrænu takkana , ,
eða á skjánum, flettirðu upp, niður,
til vinstri eða hægri.