
Lög spiluð
Viðvörun:
Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum
hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal
halda tækinu nálægt eyranu þegar
hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur
getur verið mjög mikill.
Tónlistarspilaranum er stjórnað með
hnöppunum á skjánum.
Byrja aftur spilun
Veldu .
Hlé gert á spilun
Veldu .
Stilling hljóðstyrks
Ýttu flettitakkanum upp eða niður.
Farið í næsta lag
Veldu
.
Farið aftur í byrjun næsta lags á undan
Ýttu tvisvar sinnum á
.
Spólaðu áfram
Styddu á
og haltu honum niðri.
Spólaðu til baka
Styddu á
og haltu honum niðri.
Loka valmynd tónlistarspilarans
Ýttu á hætta-takkann. Tónlistarflutningur
heldur áfram.
Tónlistarspilarinn stöðvaður
Haltu inni hætta-takkanum.