![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is030.png)
Forriti hlaðið niður
Síminn styður J2ME Java forrit. Gakktu úr
skugga um að forritið sé samhæft
símanum áður en því er hlaðið niður.
30 Skemmtun
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6600 slide/is/Nokia 6600 slide_is031.png)
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota
forrit og annan hugbúnað frá traustum
aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed
eða forrit sem hafa verið prófuð með Java
Verified™.
Hægt er að hlaða niður nýjum forritum og
leikjum með mismunandi hætti.
•
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Valkostir
>
Hlaða niður
>
Hlaða
niður forritum
eða
Hlaða niður
leikjum
til að birta listi yfir bókamerki
í boði.
•
Uppsetningarforritið í PC Suite er
notað til að hlaða niður forrit og setja
upp í símanum.
Upplýsingar um mismunandi þjónustu og
verð fást hjá þjónustuveitunni.
Í leit að leið? Skoðaðu
áhugaverða staði á leiðinni
og veldu tvívíddar eða
þrívíddar myndbirtingu.