Nokia 6600 slide - Skipuleggja tengiliði

background image

Skipuleggja tengiliði

Vistaðu nöfn, símanúmer og heimilisföng

sem tengiliði í minni símans og á SIM-

kortinu.
Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Veldu minnið fyrir tengiliði

Hægt er að vista tengiliði í minni símans

ásamt öðrum upplýsingum, eins og

mismunandi símanúmerum og

32 Skipuleggja

Vissirðu að þú getur stjórnað

background image

textafærslum. Einnig er hægt að vista

mynd, tón eða myndskeið við tiltekinn

fjölda tengiliða.
Á SIM-kortinu er hægt að vista nöfn ásamt

einu símanúmeri. Nöfn og númer sem

vistuð eru á SIM-kortinu eru auðkennd

með

.

1 Veldu

Stillingar

>

Minni í notkun

til

að velja SIM-kortið, minni símans, eða

bæði fyrir tengiliðina þína.

2 Veldu

Sími og SIM-kort

til að sækja

tengiliði úr báðum minnunum.

Tengiliðir vistast í minni símans.

Umsjón með tengiliðum
Leit að tengilið

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Nöfn

Flettu í gegnum tengiliðalistann eða sláðu

inn fyrstu stafina í nafninu.
Nafni og símanúmeri breytt

Nöfn

>

Valkostir

>

Bæta við tengilið

Upplýsingum bætt við og þeim breytt

Veldu áskrift,

Upplýs.

>

Valkostir

>

Bæta v. upplýsingum

og úr þeim

valkostum sem eru í boði.
Eyða upplýsingum

Veldu tengilið og

Upplýs.

. Veldu stillingu

og svo

Valkostir

>

Eyða

.

Tengilið eytt

Veldu tengilið og

Valkostir

>

Eyða

tengilið

.

Eyða öllum tengiliðum

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Eyða öllum

>

Úr minni símans

eða

Af SIM-korti

.

Allir tengiliðir afritaðir eða færðir á

milli SIM-korts og minnis símans
Einn tengiliður

Veldu tengiliðinn sem á að afrita eða færa

og

Valkostir

>

Afrita tengilið

eða

Færa

tengilið

.

Nokkrir tengiliðir

Veldu

Valkostir

>

Merkja

.

Merktu tengiliðina og veldu

Valkostir

>

Afrita merkta

eða

Færa merkta

.

Allir tengiliðir

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Afrita

tengiliði

eða

Færa tengiliði

.

Tengiliðahópur búinn til

Hægt er að raða tengiliðum í

viðmælendahópa með mismunandi

hringitónum og hópmyndum.
1 Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Hópar

.

2 Veldu

Bæta við

eða

Valkostir

>

Bæta við hópi

til að búa til nýjan hóp.

3 Sláðu inn heiti hópisns, veldu mynd

eða hringitón (ef þú vilt) og svo

Vista

.

4 Veldu hópinn og

Skoða

>

Bæta við

til

að bæta tengiliðum við hópinn.