Senda og raða skilaboðum
Veldu
Senda
til að senda skilaboðin.
Síminn vistar skilaboðin í úthólfiinu og
sendir þau svo.
Til athugunar: Táknið um að skilaboð
hafi verið send, eða texti sem birtist á skjá
tækisins, merkir ekki að viðtakandinn hafi
fengið skilaboðin.
Ef sendingin rofnar gerir síminn nokkrar
tilraunir til að reyna að senda skilaboðin.
Ef sending skilaboðanna mistekst eru þau
áfram í úthólfinu. Ef þú vilt hætta við að
senda skilaboðin skaltu fara í úthólfið og
velja
Valkostir
>
Hætta við sendingu
.
Til að vista skilaboðin í möppunni Sendir
hlutir skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastill.
>
Almennar
stillingar
>
Vista send skilaboð
.
Síminn vistar móttekin skilaboð í
innhólfinu. Skipuleggðu skilaboðin þín í
möppunni Vistaðir hlutir.
Til að bæta við, endurnefna eða eyða
möppu velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Vistaðir hlutir
>
Valkostir
.